Ísjaki

 • Þú vissir af mér
  Ég vissi af þér
  Við vissum alltaf að þetta myndi enda
  Þu missir af mér,
  Ég missi af þér
  Missum báða fætur undan okkur
  Nú liggjum við á
  Öll ísköld og blà
  Skjálfandi á beinum, hálfdauðir úr kulda
  Ísjaki

  Þú segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
  Þú ert ísilagður
  Þú þegir þunnu hljóði og felur þig bakvið
  Ísjaki

  Þú segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
  Þú ert ísilagður
  Þú þegir þunnu hljóði og felur þig bakvið

  Þú kveikir í mér,
  Ég kveiki í þér
  Nú kveikjum við bál, brennisteinar loga
  Það neistar af mér,
  Það neistar af þér
  Neistar af okkur, brennum upp til
  Ösku

  Ísjaki

  Þú segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
  Þú ert ísilagður
  Þú þegir þunnu hljóði og felur þig bakvið
  Ísjaki

  Þú segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
  Þú ert ísilagður
  Þú þegir þunnu hljóði og felur þig bakvið

  Þú segir aldrei neitt, þú ert ísjaki
  Þú ert ísilagður
  Þú þegir þunnu hljóði og felur þig bakvið Writer/s: GEORG HOLM, JON THOR BIRGISSON, ORRI PALL DYRASON
  Publisher: Universal Music Publishing Group
  Lyrics licensed and provided by LyricFind

Comments

Be the first to comment...

Editor's Picks

Harold Brown of War

Harold Brown of WarSongwriter Interviews

A founding member of the band War, Harold gives a first-person account of one of the most important periods in music history.

Songs About Movies

Songs About MoviesSong Writing

Iron Maiden, Adele, Toto, Eminem and Earth, Wind & Fire are just some of the artists with songs directly inspired by movies - and not always good ones.

British Invasion

British InvasionFact or Fiction

Go beyond The Beatles to see what you know about the British Invasion.

Glen Burtnik

Glen BurtnikSongwriter Interviews

On Glen's résumé: hit songwriter, Facebook dominator, and member of Styx.

Francis Rossi of Status Quo

Francis Rossi of Status QuoSongwriter Interviews

Doubt led to drive for Francis, who still isn't sure why one of Status Quo's biggest hits is so beloved.

Michael Sweet of Stryper

Michael Sweet of StryperSongwriter Interviews

Find out how God and glam metal go together from the Stryper frontman.